Sæll, Óttar. Ég heiti Arnór Steinn, við höfum ekki hist, gætum mögulega hafa deilt almenningsrými af algerri tilviljun, en þú hefur skrifað margar greinar sem hafa birst á netinu, og ég hef einnig reynt fyrir mér í þeim efnum. Ég er stundum sammála þér, og stundum ósammála. Við eigum í eins litlu sambandi og hægt… Continue reading Drusluskömmun (aftur, af einhverri ástæðu) – svar til Óttars Guðmundssonar
Month: February 2017
Að keyra blindandi: Trump stuðningsmenn
Ég hef ætlað mér að skrifa um Donald Trump í smá tíma. Skrifleysið einkennist kannski aðallega af leti, en ég ætla að keyra mig í gang og reyna að skrifa aðeins um þennan merka mann, og þá sérstaklega um fylgjendur hans. Margrét Friðriksdóttir og Helgi Hrafn Gunnlaugsson tókust á í Harmageddon í dag. Umræðuefnið var… Continue reading Að keyra blindandi: Trump stuðningsmenn