Drusluskömmun (aftur, af einhverri ástæðu) – svar til Óttars Guðmundssonar

Sæll, Óttar. Ég heiti Arnór Steinn, við höfum ekki hist, gætum mögulega hafa deilt almenningsrými af algerri tilviljun, en þú hefur skrifað margar greinar sem hafa birst á netinu, og ég hef einnig reynt fyrir mér í þeim efnum. Ég er stundum sammála þér, og stundum ósammála. Við eigum í eins litlu sambandi og hægt… Continue reading Drusluskömmun (aftur, af einhverri ástæðu) – svar til Óttars Guðmundssonar

Að keyra blindandi: Trump stuðningsmenn

Ég hef ætlað mér að skrifa um Donald Trump í smá tíma. Skrifleysið einkennist kannski aðallega af leti, en ég ætla að keyra mig í gang og reyna að skrifa aðeins um þennan merka mann, og þá sérstaklega um fylgjendur hans. Margrét Friðriksdóttir og Helgi Hrafn Gunnlaugsson tókust á í Harmageddon í dag. Umræðuefnið var… Continue reading Að keyra blindandi: Trump stuðningsmenn