Túttur

Ég gældi við að skrifa næst um sjónarhorn, þ.e., þegar hvítur maður talar um að svartur maður hafi ekkert til að væla yfir, eða þá að karlmaður segi að konur séu ekki með lægri laun, eða „ekki-kennari“ segi að kennarar séu ekkert lágt launaðir á Íslandi. Eftir fréttir dagsins ætla ég að blanda þeim soldið… Continue reading Túttur

Vonda fólkið – kveðjubréf til Hundasamfélagsins

Ég á rosalega erfitt með einn hóp á Facebook. Það eru ekki Hermenn Óðins, Sjomlatips, Beauty Tips, eða Stuðningsmenn Donald Trump á Íslandi. Neibb. Hundasamfélagið. Já, hópur sem er tileinkaður hundaeigendum og áhugafólki um hunda, er versti hópur sem ég hef verið hluti af. Ég hef nokkrum sinnum skilið eftir mig athugasemd á hópnum,oft hlegið mig máttlausan af vitleysunni… Continue reading Vonda fólkið – kveðjubréf til Hundasamfélagsins